Steinar Kristjánsson

Er með vefsíðu www.icetaxidermy.is og hef til að mynda ca.45þús heimsóknir frá áramótum og eru langflestar frá útlöndum, enda þekktari erlendis en hérlendis fyrir mína vinnu.

Giftur og á 5  börn sem eru 9, 12, 18, 20 og 22 og eru 4 heimabúandi, kona Sigríður Rósa Víðisdóttir Tannlæknir og í kennslanefn ríkisrannsóknar lögregustjóra en nefndin gengur undir ID-commity og vegna hversu fáir eru lærðir í þessu eða eins og hún Forensic Dentistry og vinnur því allar skandinavíunefndir saman við t.d stórslys, svo sem bera kennsl á fólk eins og eftir stórflóðbylgju í Thailandi, Estoniuslysið og öll stærri slys vinna þau saman. Konan er nú í enn meira námi í þessu og hefur verið nú næstum í 2 ár og þetta er meira og minna fjarkennsla en samt þarf að fara til Canada þar sem háskólinn er í einhverjar vikur 2 x á ári, þannig mikið er að gera þar á bæ, og auðvitað enn meira en hjá mörgum þar sem ég er jú 75% öryrki, dugnaðarkona er það sem hún er. Og eins er ég afskaplega ánægður með börnin sem brillera í skóla og gengur eins og í sögu, hvað er hægt að fara fram á meira.

Um bloggið

Steinar Kristjánsson

Höfundur

Steinar Kristjánsson
Steinar Kristjánsson
Er lærður uppstoppari og 75% öryrki, fékk sjálfsofnæmis-sjúkdóm 1997 og hef ekki skánað heldur hitt, annars áhugamaður um allt sem viðkemur lífinu og tilverunni og er ekkert sem ég veit um sem ekki snýr að þessu. Sennilega er stangveiði aðaláhugamál enda margoft verið leiðsögumaður, skotveiði er  þarna líka, en hefur verið aðeins og erfið vegna heilsuleysis. Og þar sem líka er komin taugasjúkdómur ofan á hinn sjúkdóminn, og hefur því vinna minnkað í hlutfalli veikinda.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...apar_801926
  • ...orufalkapar
  • ...legirbambar
  • ...picture_018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband